Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismenn í stuði
Þriðjudagur 18. júní 2013 kl. 07:10

Víðismenn í stuði

Víðismenn hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í 3. deild karla í knattspyrnu til þessa. Síðast vannst 4-1 sigur gegn Leikni F. í Garðinum. Tómas Pálmason skoraði þrennu fyrir Víðismenn í leiknum og Róbert Örn Ólafsson eitt, en öll mörkin komu í seinni hálfleik. 

Fjögur lið eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en þrjú þeirra hafa betri markatölu en Víðismenn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024