Víðismenn geta komist í úrslitaleikinn í dag
Víðir og
Í hinum undanúrslitaleikjunum mætast Grótta og Hvöt þar sem Grótta hefur betur 3-1. Víðismönnum dugir jafntefli og þeir mega jafnvel tapa leiknum 2-0 í dag en ef
Þau lið sem komast áfram í dag munu mætast í úrslitaleik 3. deildar þann 9. september kl. 14:00.
VF-mynd/ [email protected] - Tekst Steinari Ingimundarsyni að fara með Víðismenn alla leið?