HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

Víðismenn fyrstir á grasið
Mynd af facebook síðu Víðismanna.
Þriðjudagur 8. apríl 2014 kl. 07:17

Víðismenn fyrstir á grasið

Víðir Garði sigraði Ísbjörninn örugglega 7-2 í fyrsta mótsleik ársins á Íslandi á grasi en leikið var á Garðskagavelli á laugardag. Einar Karl Vilhjálmsson skoraði þrjú mörk í leiknum en þeir Garðar Sigurðsson, Róbert Örn Ólafsson, Ísak Örn Þórðarson og Helgi Þór Jónsson skoraðu eitt mark hver.
Þetta var þriðji leikur Víðismanna í riðlinum en áður hafði Víðir unnið Kóngana 8-2 og Létti 6-1.

Byrjunarlið Víðis í leiknum:
Arnar Freyr Smárason
Árni Þór Ármannsson
Garðar Sigurðsson
Gylfi Örn Á Öfjörð
Ísak Örn Þórðarson
Jón Gunnar Sæmundsson
Rafn Markús Vilbergsson
Róbert Örn Ólafsson (f)
Sigurður Elíasson
Sindri Þór Skarphéðinsson (m)
Tómas Pálmason

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025