Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðismaður leikur gegn Newcastle
Föstudagur 7. janúar 2005 kl. 13:01

Víðismaður leikur gegn Newcastle

Fyrrum leikmaður Víðis í Garði, Davis Haule, stendur í stórræðum þessa dagana með liði sínu, Yeading í enska boltanum, en þeir mæta stórliði Newcastle í bikarkeppninni á sunnudaginn.

Samkvæmt frétt á fotbolti.net lék Haule hér á landi sumarið 1996 og skoraði sex mörk í átta leikjum í 3. deildinni. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024