Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 10. ágúst 2003 kl. 10:56

Víðir sigraði Sindra

Einn leikur fór fram í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Víðir sigraði Sindra 2-0 á heimavelli. Einum leik í 2. deild karla var frestað vegna veðurs.Það var leikur KFS og ÍR en honum var frestað vegna þoku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024