Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir og Álftanes skildu jöfn
Föstudagur 22. maí 2015 kl. 22:41

Víðir og Álftanes skildu jöfn

Víðir mætti Álftanesi á Bessastaðavelli í kvöld í 2. umferð 3. deildar karla. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1.

Ólafur Jón Jónsson skoraði fyrsta mark leiksins og kom Víðismönnum yfir á 24. mínútu en heimamenn jöfnuðu leikinn 6 mínútum síðar með marki frá Guðbirni Sæmundssyni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víðismenn eru í 7. sæti deildarinnar með 1 stig en umferðin klárast á morgunn með 4 leikjum.