Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir meistari í 3. deild
Mánudagur 10. september 2007 kl. 13:38

Víðir meistari í 3. deild

Víðir Garði tryggði sér sigurinn í 3. deild karla í knattspyrnu um síðustu helgi með 2-0 sigur á Gróttu frá Seltjarnarnesi. Úrslitaleikurinn fór fram á Njarðvíkurvelli. Bæði lið munu leika í 2. deild að ári.

 

Þeir Haraldur Axel Einarsson og Einar Valur Árnason gerðu mörk Víðis í leiknum. Sumarið hefur verið sérlega glæsilegt hjá Víðismönnum sem í sumar gerðu alls 92 mörk en fengu aðeins á sig 14.

 

Nánar um sumarið hjá Víði í næstu Víkurfréttum.

 

VF-mynd/ Hilmar Bragi Bárðarson- Knútur Rúnar Jónsson, fyrirliði Víðis, tekur við bikarnum á Njarðvíkurvelli.

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024