Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir lá gegn Val í úrslitaleiknum í Futsal
Fimmtudagur 13. mars 2008 kl. 11:25

Víðir lá gegn Val í úrslitaleiknum í Futsal

Valur og Víðir mættust í úrslitaleik í Futsal fótbolta á Álftanesi í gærkvöldi þar sem Valsmenn fóru með 5-2 sigur af hólmi. Staðan í hálfleik var 2-2.
 
Knútur Jónsson og Björn Vilhjálmsson gerðu mörk Víðis í leiknum en Íslandsmeistarar Vals skoruðu þrívegis í síðari hálfleik.
VF-Mynd/ [email protected] - Frá Garðsvelli á síðustu leiktíð. Knútur Jónsson í baráttunni með bláum gegn Tindastól. Knútur skoraði annað tveggja marka Víðis í gær.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024