Víðir fallnir um deild
 Knattspyrnulið Víðis mun leika í 3. deild að ári þar sem þeir lentu í 9. sæti 2. deildar.
Knattspyrnulið Víðis mun leika í 3. deild að ári þar sem þeir lentu í 9. sæti 2. deildar.Víðir náði einungis 1-1 jafntefli gegn liði KS á Garðsvelli í síðustu umferðinni í dag, en þeir þurftu á sigri að halda til að komast upp fyrir lið ÍR.
Víðismenn byrjuðu afar sannfærandi í vor þar sem þeir unnu tvo fyrstu leikina, en síðan þá hafa þeir aðeins unnið einn leik.
KS og Víkingur frá Ólafsvík komust upp í 1. deild.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				