Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Viðir enn í 8. sæti eftir jafntefli
Laugardagur 7. ágúst 2004 kl. 17:25

Viðir enn í 8. sæti eftir jafntefli

Víðir gerði í gær jafntefli við Selfoss, 1-1, í 2. deild karla í knattspyrnu.

Víðismenn voru svo óheppnir að skora í eigið mark í upphafi leiks, en Rafn Markús Vilbergsson jafnaði leikinn undir lokin.

Víðir er því enn í 8. sæti deildarinnar en þeir hafa einungis unnið einn leik af síðustu tólf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024