Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Víðir bustaði Hómer 7-0
Sunnudagur 1. maí 2011 kl. 19:05

Víðir bustaði Hómer 7-0

Víðismenn komust áfram í Valitor-bikarnum eftir öruggan 7-0 sigur á liði Hómer. Markalaust var í leikhlé en Víðismenn hrukku í gang í seinni hálfleik. Magnús Ólafsson skoraði þrennu fyrir Víði og Davíð Hallgrímsson setti tvö mörk, þar af annað úr víti. Eiríkur Kúld skoraði svo eitt mark. Víðismenn munu mæta liði ÍR í næstu umferð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024