Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Viðtöl við Unndór og Sverri
Föstudagur 17. mars 2006 kl. 10:56

Video: Viðtöl við Unndór og Sverri

Grindavíkurkonur tryggðu sér heimaleikjaréttinn gegn Keflavík í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik s.l. miðvikudag. Lokatölur leiksins voru 77 - 70 Grindavík í vil en Unndór Sigurðsson telur að Tamara Stocks sé að fylla skarð Jericu Watson og gott það. Sverrir Þór Sverrisson var ekki banginn við að missa heimaleikjaréttinni og hefur fulla trú á því að Íslandsmeistararnir getið náð sigri í Röstinni í úrslitakeppnini.

Sjá viðtöl við Unndór Sigurðsson og Sverri Þór Sverrisson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024