Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Viðtöl eftir leik kvöldsins
Mánudagur 10. október 2005 kl. 01:02

Video: Viðtöl eftir leik kvöldsins

Skemmtileg nýjung fyrir notendur vf.is er að nú þegar er farið að setja myndskeið inn með fréttum. Íþróttadeildin mun að sjálfsögðu nýta sér þá möguleika sem gefast með því og er nú riðið á vaðið með því að setja inn viðtalsbúta við þjálfarana úr leik Njarðvíkur og Keflavíkur í karlaflokki Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Einnig var landsliðsmiðherjinn og fyrrum leikmaður Keflavíkur, Fannar Ólafsson, gripinn glóðvolgur í leikslok.

Video: Viðtal við Sigurð Ingimundarson

Video: Viðtal við Einar Árna Jóhannsson

Video: Viðtal við Fannar Ólafsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024