Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Video: Var þetta ekki víti?
Laugardagur 27. september 2008 kl. 20:32

Video: Var þetta ekki víti?

Umdeilt atvik átti sér stað í leik Keflavíkur og Fram í dag þegar Hannes Halldórsson, markvörður Fram, virtist fella Símun Samuelssen innan teigs. Dómari leiksins, Jóhannes Valgeirsson, taldi að um leikaraskap væri að ræða og gaf Símun gula spjaldið fyrir vikið. Víkurfréttir náði hins vegar atviknu bæði á mynd og vídeó, og tala þær sínu máli. Ljósmyndari Morgunblaðsins náði atvikinu greinilega á mynd, en þetta atvik reyndist vera vendipunkturinn í leiknum, sem Keflvík tapaði 1-2 og varð í kjölfarið af Íslandsmeistaratitlinum.


Dæmi hver fyrir sig, en er þetta ekki víti?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Smella hér til að sjá myndband af atvikinu.


VF-MYND/JJK: Símun Samuelssen er hér felldur af Hannesi Halldórssyni í marki Fram.