Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Tilþrifin úr Grindavík-KR
Mánudagur 21. mars 2016 kl. 13:11

Video: Tilþrifin úr Grindavík-KR

Grindvíkingar eru komnir í erfiða stöðu gegn Íslandsmeisturum KR í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, eftir að liðið tapaði á heimavelli sínum í gær 77:91. KR leiðir 2-0 og næsti leikur er í Vesturbænum þar sem þeir röndóttu geta komist áfram með sigri. Það var hart barist í leiknum í gær eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem má líta helstu tilþrifin úr síðari hálfleik. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024