Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Video: Suðurnesjaþjálfararnir báðir bjartsýnir fyrir bikarúrslitin
Örvar og Sverrir berjast um bikarinn. VF-mynd/pket.
Föstudagur 21. febrúar 2014 kl. 12:54

Video: Suðurnesjaþjálfararnir báðir bjartsýnir fyrir bikarúrslitin

Suðurnesjaþjálfararnir í körfubolta, þeir Sverrir Þór Sverrisson hjá Grindavík og Njarðvíkingurinn Örvar Kristjánsson hjá ÍR eru báðir bjartsýnir á sigur í bikarúrslitaleiknum sem fram fer í Laugardalshöllinni á morgun laugardag.

Örvar segir að með tilkomu fyrrverandi Njarðvíkurleikmannsins Nigel Moore hafi lið ÍR tekið stakkaskiptum. Sverrir segir að þó Grindavík hafi tapað í úrslitum bikarsins þrisvar á undaförnum árum verði það eingöngu til að herða menn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá videoviðtöl sem Páll Ketilsson og Hilmar Bragi tóku við þjálfarana.