Video: Njarðvík og Keflavík töpuðu úti
Njarðvík og Keflavík töpuðu bæði viðureignum sínum á útvelli í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfuknattleik. Staðan er því 1-1 hjáNjarðvík og KR sem og Keflavík og Skallagrím.
Myndbrot frá leik KR og Njarðvíkur
Myndbrot frá leik Skallagríms og Keflavíkur








