Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Glæsimark Elíasar fyrir Gautaborg
Mánudagur 29. ágúst 2016 kl. 08:46

Video: Glæsimark Elíasar fyrir Gautaborg

Keflvíski framherjinn Elías Már Ómarsson skoraði glæsilegt mark í 2-0 sigri Gautaborg gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Var þetta fyrsta mark Elíasar síðan hann var lánaður frá norska liðinu Vålerenga á dögunum. Markið var einkar glæsilegt eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024