Video: Fullt hús í deildarbikarnum
 Keflvíkingar eru efstir í A deild karla, riðli 2 í deildarbikarnum í knattspyrnu eftir góðan 3 – 1 sigur á KR um síðustu helgi. Mörk Keflavíkur gerðu þeir Baldur Sigurðsson, Magnús Þorsteinsson og Simun Samuelsen. Mark KR gerði Gunnlaugur Jónsson.
Keflvíkingar eru efstir í A deild karla, riðli 2 í deildarbikarnum í knattspyrnu eftir góðan 3 – 1 sigur á KR um síðustu helgi. Mörk Keflavíkur gerðu þeir Baldur Sigurðsson, Magnús Þorsteinsson og Simun Samuelsen. Mark KR gerði Gunnlaugur Jónsson.Keflavík hefur leikið 3 leiki í deildarbikarnum og sigrað í þeim öllum og eru með fullt hús stiga. Þeir hafa gert 8 mörk og fengið 3 á sig.
Video: Myndbrot úr leiknum, viðtal við Kristján Guðmundsson og Teit Þórðarson


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				