Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: FSu sigraði í Ljónagryfjunni
Miðvikudagur 15. febrúar 2006 kl. 02:10

Video: FSu sigraði í Ljónagryfjunni

Njarðvíkingar tóku á móti FSu í fjórðungsúrslitum bikarkeppninnar í unglingaflokki á mánudagskvöld. FSu hafði betur 82 – 92 í hröðum og skemmtilegum leik en fyrr á leiktíðinni höfðu Njarðvíkingar valtað yfir lærisveina Brynjars Karls sem hefndu ófaranna frá því fyrr á tímabilinu og slóu Njarðvíkinga út.

Myndbrot frá leiknum er hægt að skoða með því að smella hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024