Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Video: Freyr Massameistari í bekkpressu 2006
Sunnudagur 30. apríl 2006 kl. 13:58

Video: Freyr Massameistari í bekkpressu 2006

Freyr Bragason er Massameistari í bekkpressu en mótið fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík þar sem Massi hefur aðstöðu. Keppendur í mótinu voru 13, 11 karlar og tvær konur. Dómarar í mótinu voru þeir Herbert Eyjólfsson og Hermann Jakobsson ásamt Hauki Guðmundssyni sem einnig var ritari.

Video: Sjá video frá mótinu og viðtal við Frey Bragason bekkpressumeistara Massa 2006.

VF-mynd/JBÓ, [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024