Video: Atvikið umdeilda í leik Njarðvíkur og Keflavíkur
Myndatökumaður sem myndaði leik Njarðvíkinga og Keflvíkinga í Iceland Express deild karla í körfuknattleik þann 30. desember s.l. afhenti Víkurfréttum myndefni í dag þar sem sjá má olnbogaskotið umdeilda frá öðru sjónarhorni en þegar hefur komið fram á myndum.
A.J. Moye, leikmaður Keflavíkur, gaf Jeb Ivey, leikmanni Njarðvíkur, olnbogaskot í viðureign liðanna og eins og Víkurfréttir hafa þegar greint frá kærðu Njarðvíkingar atvikið til aganefndar KKÍ.
Smellið hér til þess að skoða atvikið á Videoklippu