Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Vélvæðing Njarðvíkinga (Video)
Föstudagur 30. desember 2005 kl. 15:52

Vélvæðing Njarðvíkinga (Video)

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur festi nýlega kaup á skot- og frákastavélum og eru flokkar félagsins þegar farnir að æfa sig með þessum nýju vélum.

Víkurfréttir litu við á skotæfingu þar sem skotvélin „The Gun“ var í notkun en fjölmargar og fjölbreyttar æfingar er hægt að framkvæma við þessar vélar. Við tókum Jóhann Árna Ólafsson tali, leikmann toppliðs Njarðvíkur, en hann ber nýja tækjabúnaðinum vel söguna.

Sjá myndband – smellið hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024