Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Íþróttir

Veldu spark ársins
Mánudagur 28. desember 2015 kl. 09:05

Veldu spark ársins

Hér má sjá helstu spörk árins í taekwondo íþróttinni. Spörkin eru úr keppnum frá svartbeltingum deildarinnar á árinu og áhugasamir geta kosið um sparkið á hlekknum með því að deila og skrifa hvaða spark þeir vilja velja sem Spark Ársins 2015. Hér má kjósa

Meðal þeirra sem sjást sparka í myndbandinu eru núverandi og fyrrverandi landsliðsmenn, íþróttamaður Reykjanesbæjar, taekwondo maður Íslands og allir eru núverandi eða fyrrum landsliðsmenn.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
 

Hjálpið okkur að velja spark ársins, deila og skrifa ykkar val :) Horfið í HD :D

Posted by Helgi Rafn Guðmundsson on Saturday, December 26, 2015

 

Dubliner
Dubliner