Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 25. febrúar 2003 kl. 09:46

Vel heppnað Tomma og Jenna mót í Reykjaneshöll um helgina

Tomma og Jenna mót Keflavíkur og Grindavíkur í 5. flokki karla í knattspyrnu var haldið í Reykjaneshöllinni á laugardag. Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Grindavíkur stóðu að mótinu í sameiningu og þóttist það takast mjög vel. Suðurnesjaliðin stóðu sig með ágætum en ekkert þeirra náði þó að sigra en það voru Kópavogspiltarnir í HK sem stóðu uppi sem sigurvegara á mótinu með 13 stig úr 5 leikjum.
Röð efstu liða:
1. sæti: HK - 13 stig
2. sæti: Víðir - 11 stig
3. sæti: UMFA - 9 stig
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024