Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Veiran hefur umturnað mínu daglega lífi
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 9. apríl 2020 kl. 16:48

Veiran hefur umturnað mínu daglega lífi

Körfuknattleiksmaðurinn Elvar Már Friðriksson er kominn heim frá Svíþjóð. Hann varð meistari með liði sínu og valinn besti bakvörðurinn í sænsku deildinni.

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson segir veiruna hafa umturnar lífi sínu en hann var nýlega valinn besti bakvörðurinn í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann segist vera án vinnu eftir að tímabilinu var aflýst í Svíþjóð.

Hér má sjá viðtalið við körfuknattleikskappann Elvar Má.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024