Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Veigar Páll snýr aftur í Ljónagryfjuna
Veigar Páll hér í leik með Njarðvík í febrúar 2022. Mynd úr safni VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 12. desember 2023 kl. 09:50

Veigar Páll snýr aftur í Ljónagryfjuna

Bakvörðurinn öflugi, Veigar Páll Alexandersson, mun leika með Njarðvíkingum það sem eftir lifir tímabils. Veigar er uppalinn Njarðvíkingur en hefur lagt stund á nám í Bandaríkjunum síðustu misseri.

Veigar er 22 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri landsliðum Íslands. Áður en hann hélt vestur um haf var hann í talsverðu hlutverki hjá Njarðvíkingum og því mikill fengur að fá þennan öfluga leikmann aftur í Ljónagryfjuna, segir á heimasíðu Njarðvíkur, umfn.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024