Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Veglegt íþróttamót hjá TM og Mána
Miðvikudagur 7. maí 2008 kl. 11:37

Veglegt íþróttamót hjá TM og Mána

Opna íþróttamót TM og Mána í hestaíþróttum fór fram á dögunum að Mánagrund í Reykanesbæ en Tryggingamiðstöðin styrkti mótið og gaf öll verðlaun. Þá fengu allir keppendur á mótinu endurskinsmerki að gjöf frá TM.
 
Úrslit úr mótinu er hægt að nálgast hér
 
Mánafólk setti nýverið á laggirnar nýja og glæsilega heimasíðu á www.mani.is en þar er hægt að nálgast myndasöfn frá mótinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024