Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Veglegt hóf hjá Landsbankanum
Mánudagur 29. maí 2006 kl. 13:20

Veglegt hóf hjá Landsbankanum

Landsbankinn í Keflavík bauð til móttöku í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ í gær fyrir leik Keflavíkur og KR í Landsbankadeildinni. Vel var mætt og var upprennandi leikur skeggræddur í hverju horni en menn gerðu þó hlé á fótboltafræðunum til þess að gæða sér á léttum veitingum. 

Gestum í móttökunni var síðan boðið á leikinn og sáu Keflvíkinga rúlla yfir gestina úr vesturbænum 3-0.

Myndasafn frá móttöku Landsbankans í Íþróttaakademíunni

[email protected] 



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024