Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Spiluðum fanta vörn
Þriðjudagur 29. nóvember 2011 kl. 11:35

VefTV: Spiluðum fanta vörn

Sigurður Ingimundarson var afar ánægður með framlag sinna manna í Keflavík í gær en lærisveinar hans unnu öruggan sigur á Njarðvíkingum í Lengjubikarnum með 20 stiga mun, 94-74. Hann var á því að vörn þeirra Keflvíkinga hefði gert gæfumuninn. Einnig hældi hann ungu strákunum sínum, þeim Ragnari Albertssyni og Val Orra Valssyni en þeir komu ferskir inn af bekknum hjá Keflavík.

Hann segist hlakka til að mæta Snæfellingum á föstudaginn en þá fara undanúrslitin fram.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024