Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Langar ekki að hætta - segir Birna Valgarðs
Þriðjudagur 30. apríl 2013 kl. 13:12

VefTV: Langar ekki að hætta - segir Birna Valgarðs

Birna vann sinn sjöunda Íslandsmeistaratitil með Keflavík. Ein af þeim bestu hjá Keflavík í vetur.

Birna Valgarðsdóttir er aldursforseti í Íslands- og bikarmeistaraliði Keflavíkur í körfubolta. Hún hefur verið lykilmaður liðsins í mörg ár og gaf ekkert eftir í ár frekari en fyrri ár og stóð sig frábærlega í úrslitakeppninni.

Birna segist hafa mikinn áhuga á að halda áfram með liðinu og segist ætla að skoða málið í haust.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024