Sunnudagur 18. maí 2014 kl. 23:12
VefTV: Kristján þjálfari Keflvíkinga: Jafntefli hefði verið sanngjarnt
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflvíkinga sagði að líklega hefði það verið þjófnaður ef heimamenn hefðu sigrað en jafntefli hefði þó verið sanngjörn úrslit.
Víkurfréttir ræddu við Kristján eftir leikinn.