Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Jói sagði mér bara að vera tilbúinn á fjærstöng - sagði Einar
Einar Orri fagnar glæsilegu skallamarki gegn ÍBV. VF-myndir/Páll Orri.
Sunnudagur 22. september 2013 kl. 20:16

VefTV: Jói sagði mér bara að vera tilbúinn á fjærstöng - sagði Einar

Einar Orri Einarsson skoraði glæsilegt skallamark gegn ÍBV.

Einar Orri Einarsson skoraði glæsilegt skallamark í leik Keflavíkinga gegn Eyjamönnum í næstu síðustu umferð Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu á Nettó-vellinum í Keflavík. Einar, eins og margir Keflvíkingar, lék mjög vel í leiknum gegn ÍBV en sigurinn gulltryggði veru Keflvíkinga í deildinni.

VF ræddi við Einar eftir leikinn og spurði hann út í markið góða sem hann skoraði eftir frábæra sendingu Jóhann B. Guðmundssonar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Einar Orri hamrar boltann í netið eftir glæsilega sendingu Jóhanns Birnis.