Sunnudagur 31. ágúst 2014 kl. 21:17
VefTV: Barátta upp á líf og dauða - segir Haraldur fyrirliði
Haraldur Freyr Guðmundsson var þungur á brún eftir tapleikinn gegn Fram á Nettó-vellinum í kvöld 2-4.
Páll Ketilsson og Hilmar Bragi ræddu við fyrirliða Keflavíkur eftir leikinn.