Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

VefTV: Áttum að fá meira út úr þessum leik - segir Zoran
Mánudagur 10. júní 2013 kl. 22:41

VefTV: Áttum að fá meira út úr þessum leik - segir Zoran

eftir tapið gegn Fram, í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í Keflavík.

Zoran Ljubicic var ósáttur eftir tap Keflavíkur gegn Fram í Pepsi-deildinni í knattspyrnu á Nettó vellinum í Keflavík. Lokatölur urðu 1-2 fyrir Fram. Páll Ketilsson ræddi við Zoran eftir leikinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024