Vef TV: Friðrik í ítarlegu viðtali
Körfuknattleikstímabilið hjá Friðriki Erlendi Stefánssyni er á enda þetta árið en hjartatruflanir sem hann hefur glímt við síðustu mánuði og ár tóku sig upp að nýju fyrir skemmstu og samkvæmt læknisráði verður hann ekki meira með Njarðvíkingum þessa leiktíðina. Þá er einnig óvíst hvað verður um framtíð Friðriks í körfuboltanum sem segir í ítarlegu viðtali við Víkurfréttir í dag að það séu til mikilvægari hlutir í lífinu en körfubolti.
(Ath skráin er 77 mb að stærð)