Heklan
Heklan

Íþróttir

Varði titilinn fimmta árið í röð
Miðvikudagur 16. september 2009 kl. 10:02

Varði titilinn fimmta árið í röð


Sturla Trukkur Ólafsson hélt titli sínum sem Sterkasti maður Suðurnesja en keppnin fór fram á Ljósanótt. Þetta er fimmta árið í röð sem Trukkurinn sigrar í keppninni.
Sturla sigraði með 67 stigum en næstum kom Önundur Jónsson með 50 stig.
Tólf þáttakendur mætti til leiks að þessu sinni.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25