Miðvikudagur 16. september 2009 kl. 10:02
Varði titilinn fimmta árið í röð
Sturla Trukkur Ólafsson hélt titli sínum sem Sterkasti maður Suðurnesja en keppnin fór fram á Ljósanótt. Þetta er fimmta árið í röð sem Trukkurinn sigrar í keppninni.
Sturla sigraði með 67 stigum en næstum kom Önundur Jónsson með 50 stig.
Tólf þáttakendur mætti til leiks að þessu sinni.