Heklan
Heklan

Íþróttir

Valur sendir frá sér afsökunarbeiðni
Miðvikudagur 21. mars 2007 kl. 11:41

Valur sendir frá sér afsökunarbeiðni

Valur Ingimundarson hefur sent frá sér eftirfarandi afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna á sjónvarpsstöðinni SÝN í gærkvöldi:

 

Vegna ummæla minna á SÝN eftir leik í gærkvöldi í garð dómara vil ég biðjast afsökunar á ummælum mínum því þau endurspegla ekki afstöðu mína til dómarastéttarinnar og ég virði störf dómara og veit að þau eru erfið.

 

Virðingarfyllst,

Valur Ingimundarson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25