Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Valitor-bikarinn: Átta liða úrslit klárast um helgina
Laugardagur 2. júlí 2011 kl. 12:10

Valitor-bikarinn: Átta liða úrslit klárast um helgina

Átta liða úrslit karla í Valitor-bikarnum í knattspyrnu klárast nú um helgina og Grindvíkingar og Keflvíkingar eru enn í pottinum.

Í dag fara Grindvíkingar norður og mæta Þórsurum klukkan 16:00 en Grindvíkingar höfðu 4-1 sigur þegar þessi lið mættust í Pepsi-deildinni fyrir skömmu.

Keflvíkingar fara svo í Vesturbæinn og heimsækja KR-inga á morgun klukkan 20:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024