Valgeir með 15 bingó á Landsbankamótinu

María fékk 10 bingó í mótinu en í 2. sæti í kvennaflokki varð Hrefna Sigurðardóttir á 65 höggum og Unnur Óskarsdóttir var í þriðja sæti á 67 höggum.
Í karlaflokki var Valgeir hlutskarpastur eins og áður greinir en í öðru sæti var Birkir Jónsson á 62 höggum og þriðja sætið skipaði Gústaf Ólafsson á 63 höggum.