Tryggvi Guðmundsson hefur komið FH í 0-3 eftir snarpa sókn á 63. mín. Útlitið er því allt annað en bjart hjá heimamönnum.