Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Útisigur hjá Bayreuth
Mánudagur 24. apríl 2006 kl. 10:00

Útisigur hjá Bayreuth

Logi Gunnarsson og félagar hans í þýska körfuknattleiksliðinu BBC Bayreuth höfðu útisigur s.l. laugardag 76-93 gegn FC Kaiserslautern. 

Logi lék í tæpar 26 mínútur í leiknum og gerði 12 stig og tók eitt frákast. Leikurinn fór ekki vel af stað fyrir Bayreuth sem var undir í hálfleik 39-27 en þeir tóku sig til í síðari hálfleik og unnu t.d. 3. leikhluta 25-12.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024