Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Úrvalslið fyrstu umferðanna tilkynnt í dag
Föstudagur 30. nóvember 2007 kl. 10:59

Úrvalslið fyrstu umferðanna tilkynnt í dag

Í hádeginu í dag verður fimm manna úrvalslið Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 1-8 kynnt til sögunnar. Valið verður í fimm manna úrvalslið, besti leikmaðurinn og besti þjálfarinn útnefndir sem og besti dómari umferðanna.

 

Níunda umferðin í Iceland Express deild karla hefst svo í kvöld með leik Keflavíkur og Tindastóls á Sauðárkróki en Keflvíkingar sitja á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25