Laugardagur 8. apríl 2006 kl. 13:07
Úrslitin hefjast í dag
Úrslitin í Iceland Express deild karla hefjast í dag þegar Njarðvíkingar taka á móti Skallagrím í Ljónagryfjunni kl. 16:00. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki verður Íslandsmeistari en Njarðvíkingar hafa heimaleikjaréttinn í seríunni.
VF-mynd/ frá leik liðanna fyrr í vetur í Ljónagryfjunni