Úrslitaleikur á Njarðvíkurvelli í dag
Víðir Garði og Grótta frá Seltjarnarnesi mætast í hreinum úrslitaleik í 3. deild karla í knattspyrnu í dag á Njarðvíkurvelli kl. 12:00. Bæði lið hafa þegar tryggt sér sæti í 2. deild á næstu leiktíð en leika í dag til úrslita um hvort liðið verði sigurvegari 3. deildar.
Seinna í kvöld munu Víðismenn svo halda sitt lokahóf og
Fólk er hvatt til að fjölmenna á Njarðvíkurvöll í dag og styðja við bakið á Víðismönnum en frítt verður á völlinn.
Víðir-Grótta
Njarðvíkurvöllur í dag kl. 12:00