Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslitakeppnin heldur áfram
Sunnudagur 23. mars 2014 kl. 09:37

Úrslitakeppnin heldur áfram

Grindvíkingar mæta til Þorlákshafnar

Grindvíkingar ferðast til Þorlákshafnar í kvöld þar sem þeir leika öðru sinni við Þórsara í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta. Fyrri leiknum lauk með sigri Grindvíkinga en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi. Íslandsmeistararnir reyndust þó betri á lokametrunum og náðu forystu í einvíginu 1-0. Leikurinn hefst klukkan 19:15 en einnig leika KR-ingar og Snæfell í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024