Úrslitakeppnin hefst á fimmtudag!
Á fimmtudaginn hefst úrslitakeppnin í körfubolta og munu Njarðvíkingar fá Breiðablik í heimsókn og Grindvíkingar mæta Tindastól. Á föstudaginn taka svo Keflvíkingar á móti Haukum. Á heimasíðu Keflvíkinga er m.a. viðtal við Guðjón Skúlason og hann spurður út í leikinn. Smellið hér til að sjá viðtal