Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslitakeppni karla heldur áfram í kvöld
Sunnudagur 20. mars 2011 kl. 15:39

Úrslitakeppni karla heldur áfram í kvöld

Leikir númer tvö í úrsltakeppni Iceland Express-deild karla fara fram í kvöld þegar Njarðvíkingar fá KR í heimsókn í Ljónagryfjuna og Grindvíkingar heimsækja Stjörnumenn Teits Örlygssonar í Garðabæinn. Grindvíkingar unnu fyrri leikinn og geta því klárað einvígið í kvöld. Njarðvíkingar verða hins vegar að sigra ætli þeir sér ekki að fara í sumarfrí strax.

Báðir leikirnir hefjast klukkan 19:15

Mynd/ Eflaust verður hart barist í Ljónagryfjunni í kvöld

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024