Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 29. september 2003 kl. 15:15

Úrslit úr mótum hjá GS

Golfvertíðinni er senn að ljúka. Síðustu daga hafa verið nokkur mót hjá Golfklúbbi Suðurnesja og hér eru úrslit úr þeim:

 

Styrktarmót v/unglingastarfs GS 14.09.2003

1.sæti

Sigurður Albertsson
Erlendsína Sigurjónsdóttir
Kristján Björgvinsson
Elínborg Sigurðardóttir

2.sæti
Jón Ólafur Jónsson
Logi Þormóðsson
Örn Stefán Jónsson
Gylfi Kristinsson

3.sæti
Friðjón Einarsson
Jón Halldórsson
Jón Halldór Eðvaldsson
Sigurður Stefánsson

Íslandsbanki  27.09.2003

Karlar með forgjöf.

Sighvatur Gunnarsson 68 högg
Jóhann Björn Elíasson 71 högg
Ásgeir Eiríksson 71 högg

Karlar án forgjafar
Davíð Jónsson 74 högg
Sigurður Stefánsson 78 högg
Bragi Jónsson 79 högg

Konur með forgjöf
Gerða Halldórsdóttir 75 högg
Inga Sif Ingimundardóttir 78 högg
Hulda Guðmundsdótir 80 högg

Unglingar 13-15 ára með forgjöf
Teitur Ólafur Albertsson 81 högg
Guðni Oddur Jónsson 85 högg
Sigurður Jónsson 85 högg

Besta skor unglinga
Rósant Friðrik Skúlason 92 högg


Úrslit úr stigamótum GS  sumarið 2003
Karlar
Örvar Þór Sigurðsson 76 stig
Einar Már Jóhannesson 70 stig
Björn Einarsson 64 stig
Sighvatur Gunnarsson 59 stig


Konur
Rut Þorsteinsdóttir 52 stig
Inga sif Ingimundadóttir 48 stig
Rakel Guðnadóttir 41 stig
Valdís valgeirsdóttir 23 stig

Unglingar 13-15 ára
Alfreð Elíasson 37 stig
Guðni Oddur Jónsson 30 stig
Sigurður Jónsson 17 stig
Rósant Friðrik Skúlason 17 stig

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024