Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Úrslit úr meistaramóti GSV
Þriðjudagur 15. júlí 2014 kl. 01:00

Úrslit úr meistaramóti GSV

Meistaramót Golfklúbbsins á Vatnsleysuströnd fór fram í síðustu viku og lauk á laugardaginn. Ágúst Ársælsson varð klúbbmeistari og Guðrún Egilsdóttir sigraði í kvennaflokki. Úrslit mótsins eru hér að neðan.

Meistaraflokkur karla 
Ágúst Ársælsson 298
Guðbjörn Ólafsson 312
Guðni Ingimundarson 235

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1. flokkur karla
Birgir Björnsson 363
Veigur Sveinsson 404
Sigurður J. Hallbjörnsson 428

2. flokkur karla
Arna Daníel Jónsson 394
Reynir Erlingsson 440

3. flokkur karla
Albert Ómar Guðbrandsson 352
Magnús Már Júlíusson 378

Kvennaflokkur
Guðrún Egilsdóttir 301
Ingibjörg Þórðardóttir 304
Sigurdís Reynisdóttir 325

Karlar 55+
Hallberg Svavarsson 287
Jörundur Guðmundsson 291
Jón Ingi Baldvinsson 294